Gísli H.Friðgeirsson af stað í hringróður um Ísland á kayak

Gísli H.Friðgeirsson af stað í hringróður um Ísland á kayak

Kaupa Í körfu

Gísli Friðgeirsson rær fyrstur Íslendinga á sjókajak hringinn í kringum landið "ÉG fór að hugsa um þetta fyrir ári en það má segja að þegar kreppan skall á hafi ég tekið ákvörðun," segir Gísli Friðgeirsson kajakræðari. Gísli reri úr vör frá Geldinganesi í gærmorgun en hann freistar þess nú að róa á kajak í kringum Ísland. Ef vel tekst til verður hann fyrsti Íslendingurinn sem lýkur þeim áfanga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar