Dalai Lama á sameiginlegri friðarstund í Hallgrímskirkju

Dalai Lama á sameiginlegri friðarstund í Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

Friðurinn úti og friðurinn inni Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, bauð handhafa friðarverðlauna Nóbels til samtrúarlegrar athafnar í Hallgrímskirkju í gær. Þar hitti Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra í ríkisstjórn Íslands hinn útlæga friðarleiðtoga ásamt fríðu föruneyti. Andrúmsloft friðar var ríkjandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar