Skúta - Pakan fyrir norðan Vestmannaeyjar

Skúta - Pakan fyrir norðan Vestmannaeyjar

Kaupa Í körfu

Kvöldsigling Skúta Pagan líður út um eyjasund inn í sólarlagið, líklegast á leið til Reykjavíkur. Ljósmyndari Morgunblaðsins náði fallegu augnabliki á mynd í kvöldsiglingu frá Vestmannaeyjum á dögunum. Blærinn söng um aftansund og aldan niðaði blítt í golunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar