Jo Nesbø

Jo Nesbø

Kaupa Í körfu

*Hinn norski Jo Nesbø er stjarna í hinum alþjóðlega glæpasagnaheimi *Hann var hagfræðingur sem söng í rokkhljómsveit en er nú metsöluhöfundur Hinn 49 ára gamli norski Jo Nesbø var meðal gesta á nýafstaðinni glæpasagnahátíð hér á landi. Hann er margverðlaunaður í heimalandi sínu og spennusaga hans Rauðbrystingur, sem kom nýlega út í íslenskri þýðingu, var kosin besta innlenda glæpasaga allra tíma af lesendum í Noregi. MYNDATEXTI: Jo Nesbø hagfræðingur, rokkari og metsöluhöfundur "Þetta var skrýtin tilvera, mér fannst ég stundum vera svolítið í ætt við Dr. Jekyll og Hr. Hyde."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar