Flugan - Bob Minster í Fríkirkjunni í Reykjavík

hag / Haraldur Guðjónsson

Flugan - Bob Minster í Fríkirkjunni í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Djassistinn Bob Mintzer hélt tónleika í Fríkirkjunni á laugardaginn ásamt Stórsveit Reykjavíkur. Tónleik?arnir voru liður í Listahátíð í Reykjavík og voru þeir m.a. innblásnir af þjóðlegri íslenskri tónlist. MYNDATEXTI: Ásta S. Guðmundsdóttir, Guðrún Jónasdóttir og Aðalheiður Valdimarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar