Þrjár sýningaopnanir - FLUGAN
Kaupa Í körfu
Heilar þrjár myndlistarsýningar, á vegum ólíkra listamanna, voru opnaðar í Listasafni ASÍ við Freyjugötu á laugardaginn. Í Gryfjunni getur að líta innsetningu eftir Karl Ómarsson og landslagsmyndir eftir Kjarval eru sýndar í Arinstofu. Aðalheiður Valgeirsdóttur hefur svo lagt Ás? mundarsal undir olíumálverk sín, en þau voru máluð í vetur austur í sveitum. Sýningin ber heitið Tímaljós. MYNDATEXTI: Kristín Mäntylä og Þorsteinn frá Hamri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir