Þrjár sýningaopnanir - FLUGAN

Þrjár sýningaopnanir - FLUGAN

Kaupa Í körfu

Heilar þrjár myndlistarsýningar, á vegum ólíkra listamanna, voru opnaðar í Listasafni ASÍ við Freyjugötu á laugardaginn. Í Gryfjunni getur að líta innsetningu eftir Karl Ómarsson og landslagsmyndir eftir Kjarval eru sýndar í Arinstofu. Aðalheiður Valgeirsdóttur hefur svo lagt Ás? mundarsal undir olíumálverk sín, en þau voru máluð í vetur austur í sveitum. Sýningin ber heitið Tímaljós. MYNDATEXTI: Ögmundur Skarphéðinsson og Sverrir Kristinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar