Þrjár sýningaopnanir - FLUGAN
Kaupa Í körfu
Heilar þrjár myndlistarsýningar, á vegum ólíkra listamanna, voru opnaðar í Listasafni ASÍ við Freyjugötu á laugardaginn. Í Gryfjunni getur að líta innsetningu eftir Karl Ómarsson og landslagsmyndir eftir Kjarval eru sýndar í Arinstofu. Aðalheiður Valgeirsdóttur hefur svo lagt Ás? mundarsal undir olíumálverk sín, en þau voru máluð í vetur austur í sveitum. Sýningin ber heitið Tímaljós. MYNDATEXTI: Aðalheiður Valgeirsdóttir fyrir miðju ásamt systkinum sínum, þeim Sigríði Valgeirsdóttur og Emil Hannesi Valgeirssyni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir