Flugan - Tónleikar Kimanó og Rökkurró

hag / Haraldur Guðjónsson

Flugan - Tónleikar Kimanó og Rökkurró

Kaupa Í körfu

Hljómsveitirnar Kimono, Rökkurró og Me, The Slumbering Napoleon héldu tónleika saman síðastliðinn föstudag. Húsfyllir var á þessum góða og gegna hljómleikastað og áheyrendur vel sáttir við það sem fram fór. MYNDATEXTI: Elísabet Guðrún Georgsdóttir og Sigrún Hlín Sigurðardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar