Tiger Lillies

Tiger Lillies

Kaupa Í körfu

TÓNLIST - Íslenska óperan Tiger Lillies á Listahátíð Reykjavíkur EINN af merkari viðburðum Listahátíðar í ár voru tónleikar breska tríósins Tiger Lillies í Íslensku óperunni. Sveitin hefur nokkurs konar költ-status í tónlistarheiminum, enda vægast sagt óhefðbundin og alls ekki fyrir viðkvæma. Það mætti gera tilraun að því að lýsa tónlist þeirra sem þjóðlagatónlist með balknesku ívafi og sótsvörtum húmor. MYNDATEXTI: Pervertar "Andslitsmálaður söngvarinn, Martyn Jacques, söng í einkennilegri falsettu, yfirleitt með slíkum yfirburðum að hann gæti allt eins gegnt hlutverki í barokkóperu."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar