Stofulestrar - Kristín Helga Gunnarsdóttir

Einar Falur Ingólfsson

Stofulestrar - Kristín Helga Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

"Mr er í mun að setja heiminn saman," segir í einu kvæðanna sem Þorsteinn frá Hamri las upp í stofu sinni við Smáragötu á sunnudaginn. ...Samsetning gestanna var önnur í húsi við Einilund í Garðabæ daginn áður. Börnin voru í meirihluta í stofu Kristínar Helgu Gunnarsdóttur, enda njóta sögur hennar, ekki síst um hina mislyndu Fíusól, mikillar hylli meðal þeirra. MYNDATEXTI: Sumardraugar Spenntir áheyrendur hafa fyllt stofu Kristínar Helgu, sem heldur á Draugaslóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar