Viðskiptaráð Íslands á Þjóðminjasafninu

Viðskiptaráð Íslands á Þjóðminjasafninu

Kaupa Í körfu

LÍTIL og meðalstór fyrirtæki eru stærsti vinnuveitandinn á Íslandi og því er þjóðhagslegt mikilvægi þeirra ótvírætt. Það er því ekki úr vegi að kalla eftir hugarfarsbreytingu gagnvart íslensku viðskiptalífi á þá leið að litlum og meðalstórum fyrirtækjum verði gert hærra undir höfði en verið hefur, segir í nýrri skýrslu Viðskiptaráðs, Hugsum smátt. Viðskiptaráð stóð fyrir sérstöku málþingi í gær í Þjóðminjasafninu þar sem málefni lítillla og meðalstórra fyrirtækja voru á dagskrá. MYNDATEXTI Málþing Áætla má að á bilinu 25-27 þúsund lítil og meðalstór fyrirtæki séu starfrækt hérlendis. Þar af eru örfyrirtæki á bilinu 22-23 þúsund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar