Hollenska landsliðið

Hollenska landsliðið

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu etur kappi við Hollendinga á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni HM. Frægir kappar á borð við Robin van Persie, leikmann Arsenal, eru í hollenska liðinu en það brá sér út að borða á veitingastaðnum B5 í hádeginu í gær. Fljótlega urðu fótboltaáhugamenn varir við Hollendingana og eltu þá á röndum um miðbæinn. Fjölmargir stuðningsmenn eru einnig komnir frá Hollandi til að styðja goðin sín og því mikilvægt að landsmenn fjölmenni í Laugardalinn í kvöld og hrópi: Áfram Ísland!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar