Krakkakot á Álftanesi

Heiðar Kristjánsson

Krakkakot á Álftanesi

Kaupa Í körfu

Virðing og væntumþykja fyrir mönnum, náttúru og dýrum er í hávegum höfð á Náttúruleikskólanum Krakkakoti á Álftanesi. Krakkarnir og starfsfólk Krakkakots flagga stoltir grænfána Landverndar sem þeir hlutu í viðurkenningarskyni fyrir ötula umhverfismenntun barnanna. Það sem heillar þó flesta sem heimsækja Krakkakot, jafnt unga sem aldna, eru öll dýrin sem þar búa en þar má finna hænur, kanínur, froska, páfagauka, stórt sjávardýrabúr og að auki má finna venjulegt fiskabúr inni á hverri deild. MYNDATEXTI Dýraást Þeim Steinunni og Ásrúnu leiðist ekki að knúsa hann Dúlla Dúsk, kanínuna sætu, sem er eftirlæti allra á Náttúruleikskólanum Krakkakoti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar