Ísland - Holland 1:2

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Holland 1:2

Kaupa Í körfu

*Elmar dró sig út úr landsliðinu *Gefur ekki kost á sér í Noregsleikinn "ÉG mun ekki gefa kost á mér í bili. Ekki miðað við óbreytta stöðu alla vega," sagði knattspyrnumaðurinn Theódór Elmar Bjarnason í samtali við Morgunblaðið í gær en hann hefur ákveðið að draga sig úr íslenska landsliðshópnum sem hélt áleiðis til Makedóníu í gær, vegna skorts á tækifærum með liðinu. MYNDATEXTI: Vinir Arjen Robben og Hermann Hreiðarsson þekkjast vel enda mættust þeir oft í ensku úrvalsdeildinni meðan Robben lék með Chelsea. Það fór vel á með þeim í leikslok á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld, Hermann gat brosað eftir stórbættan leik íslenska liðsins í seinni hálfleik og Robben var kátur yfir því að hafa tekið þátt í að tryggja hollenska liðinu keppnisrétt á HM í Suður-Afríku með sigri á Íslendingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar