Mótmæli á Austurvelli

Mótmæli á Austurvelli

Kaupa Í körfu

FJÖLDI fólks safnaðist saman á Austurvelli í gær þegar samkomulag ríkisstjórnarinnar við hollensk og bresk stjórnvöld var tekið til umræðu á Alþingi með munnlegri skýrslu fjármálaráðherra. Fólkið lét duglega í sér heyra með klappi, flauti og búsáhaldaslætti, en þegar mest var slagaði fjöldinn upp í 1.000 manns. Á mótmælaskiltum mátti sjá skýrar skoðanir á málinu. Mátti ráða af samtölum við fólk á svæðinu að réttarvitund þess væri gróflega misboðið með þeirri lausn sem kynnt var á þingi. MYNDATEXTI Þorsk fyrir Icesave? Mótmælaspjöld sáust að nýju á Austurvelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar