Úthlutun úr Styrktarsjóði Lýðheilsustöðar

Jakob Fannar Sigurðsson

Úthlutun úr Styrktarsjóði Lýðheilsustöðar

Kaupa Í körfu

Fimm menntaskólastúlkur fengu fyrstu úthlutun úr Styrktarsjóði Lýðheilsustöðvar fyrir ungt fólk án atvinnu í "OKKUR finnst lítið hafa verið fjallað um þetta málefni, djammreykingar, þannig vaknaði hugmyndin. Við erum annars atvinnulausar í sumar," segja stúlkurnar sem fengu fyrstu úthlutun úr styrktarsjóði Lýðheilsustöðvar fyrir ungt fólk án atvinnu sumarið 2009. Þær Auður Tinna, Blædís Klara, Iðunn Ýr, Sigríður María og Unnur Sara hlutu 150 þúsund króna styrk hver til sex vikna verkefnisins "Djammreykingar eru líka slæmar". MYNDATEXTI: Styrkur Iðunn, Sigríður, Auður og Unnur ásamt Viðari Jenssyni og Dóru G. Guðmundsdóttur hjá Lýðheilsustöð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar