Þórunn Elísabet Sveinsdóttir - Hjartsláttur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þórunn Elísabet Sveinsdóttir - Hjartsláttur

Kaupa Í körfu

*Pönkhjarta Þórunnar Elísabetar Sveinsdóttur slær hjá Listamönnum á Skúlagötu *Hjartslátturinn hefur að geyma á fjórða tug hjartna, fundið fé úr endurteknu efni "ÆTLI ég sé ekki bara svona brjóstgóð, og jú, kannski kærleiksrík. Allflesta daga vakna ég kát og glöð. Það fer eitthvað úrskeiðis þann daginn ef ég vakna ekki þannig. Þetta er litla pönkhjartað sem slær," segir Þórunn Elísabet Sveinsdóttir, myndlistarkona og búningahönnuður, spurð um hvers vegna hjartað sé henni svo hjartfólgið, en Þórunn opnar sýningu á hjörtum í Gallerí Listamönnum á Skúlagötu 32 í dag. Sýninguna kallar hún Hjartslátt. MYNDATEXTI: Hjartsláttur "Þetta er partur af minni arfleifð," segir Þórunn Elísabet Sveinsdóttir um hjörtun sín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar