Fólk frá Úganda í Háskólanum í Reykjavík

Heiðar Kristjánsson

Fólk frá Úganda í Háskólanum í Reykjavík

Kaupa Í körfu

12 manna hópur frá Úganda tekur þátt í frumkvöðlanámskeiði á vegum Háskólans í Reykjavík. Munu ferðast vítt og breitt um heimalandið og kenna og miðla þekkingu sinni til annarra. VIÐ höfum gert mikið og lært mikið og sjáum bjarta framtíð fyrir okkur. Námskeiðið er mjög gagnlegt og gott, segja Kia Jaquelyn og Julius N. Apegu. Þau eru meðal 12 Úgandabúa sem staddir eru hér á landi næstu tvær vikurnar til að taka þátt í frumkvöðlanámskeiði á vegum Opna háskólans í Háskólanum í Reykjavík. MYNDATEXTI Nemar Kia Jaquelyn og Julius N. Apegu eru ánægð með námskeiðið í Háskólanum í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar