Fundur Félags viðskipta-og hagfræðinga um efnahagsmál.

Heiðar Kristjánsson

Fundur Félags viðskipta-og hagfræðinga um efnahagsmál.

Kaupa Í körfu

Fulltrúi IMF á Íslandi segir að varfærni sé nauðsynleg við stjórn efnahagsmála. Ekki hægt að flýja vandamálin. FRANEK Rozadowzki, fulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) á Íslandi, segir að næstu tveir mánuðir verði mikilvægir fyrir endurreisn íslensks efnahags. Vísaði hann þar sérstaklega til enduruppbyggingar bankanna, þ.e. aðskilnaðarins á milli gömlu og nýju bankanna. Þegar því er lokið [aðskilnaðinum innsk. blm.] þá er hægt að hefja endurbyggingu bankanna, sagði Rozadowzki á fundi Félags viðskipta- og hagfræðinga á Grand Hóteli í gær. Staða efnahagsmála hér á landi væri því tekin að skýrast. MYNDATEXTI Farið yfir stöðuna Rozadowzki sagði stöðugleika á gjaldeyrismarkaði forsendu fyrir bata í efnahagslífinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar