Í Eyjum

Ómar Garðarsson

Í Eyjum

Kaupa Í körfu

Makríll hefur lagt leið sína um íslenska lögsögu nú í nokkur ár. Margir telja veiðarnar nú skapa þrýsting annars vegar til kvótaúthlutunar, hins vegar til alþjóðlegra samninga. KAPPHLAUPIÐ um veiðarnar leiðir til minni verðmæta fyrir þjóðarbúið, segir Sigurgeir B. Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. Verðmæti makríls, sem nú er veiddur í stórum stíl við strendur landsins, er mun minna en ef seinna væri fiskað. Undir þetta tekur Sveinn Sveinbjörnsson, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun. MYNDATEXTI Í Eyjum Makríl, sem fer til bræðslu, er umsvifalaust dælt niður í lestina. Ísleifur VE landaði þúsund tonnum af síld og makríl í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar