Þorsteinn Ingi Víglundsson

Jakob Fannar Sigurðsson

Þorsteinn Ingi Víglundsson

Kaupa Í körfu

ÍSKRAPABÚNAÐUR, sem fyrirtækið Jarteikn hefur að stærstum hluta framleitt fyrir sjávarútvegsfyrirtæki hér á landi og víða um heim á umliðnum árum, fær nýtt hlutverk á tónlistarhátíðinni í Hróarskeldu í Danmörku í sumar. Fyrirtækið hefur selt búnað til framleiðslu á sætum ískrapa til drykkjar á hátíðinni auk þess sem búnaðurinn verður notaður á sex hátíðum til viðbótar í Danmörku. Framleiðslugetan er um 1.500 kíló af ískrapa á klukkustund. MYNDATEXTI Nýsköpun Þorsteinn Ingi Víglundsson í húsakynnum Kælitækni ehf., samstarfsaðila Jarteikns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar