Humarhöfnin á Hornafirði

Helgi Bjarnason

Humarhöfnin á Hornafirði

Kaupa Í körfu

VIÐ lítum á Höfn sem humarhöfuðborg norðursins og okkur fannst vanta sérhæfðan humarveitingastað, segir María Gísladóttir, einn af eigendum Humarhafnarinnar á Höfn í Hornafirði. Veitingastaðurinn var opnaður á Humarhátíð 2007 og varð strax fastur viðkomustaður gesta Hornafjarðar. MYNDATEXTI Humarhöfnin María Gísladóttir og Anna Þorsteinsdóttir kenna Hornfirðingum og gestum þeirra að borða heilan humar. Veitingastaður þeirra er í virðulegu gömlu verslunarhúsi kaupfélagsins sem þær keyptu og löguðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar