Bergsveinn Birgisson

Bergsveinn Birgisson

Kaupa Í körfu

Skáldfræðisagan Handbók um hugarfar kúa fjallar um menningarfræðinginn Gest sem kemur heim með doktorspróf upp á vasann og fær engan starfa annan en að skrifa handrit að heimildarmynd um íslensku kúna. Hann sekkur sér ofan í verkefnið og finnur margslungnar tengingar á milli kúa og menningar, þannig að gjörvöll hugmyndasaga mannkynsins reynist í beinu sambandi við þróun nautgriparæktunar. MYNDATEXTI Gestur Þessi óróasami maður hefur kannski ekki fengið nóg. Það gerir hann óhamingjusaman og knýr fram söguna, hann vill komast til botns í sinni sögu, hvað sé að, segir Bergsveinn um sögupersónu sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar