Karphúsið - Samtök atvinnulífsins

Karphúsið - Samtök atvinnulífsins

Kaupa Í körfu

Bjartsýni ríkjandi SAMTÖK atvinnulífsins vilja að ríkisvaldið selji ríkisbankana til erlendra aðila, svo bönkunum sé kleift að þjóna atvinnulífinu og þörfum þess. Þetta kom fram í viðræðum aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnarinnar í gærkvöldi, þar sem rætt var um gerð stöðugleikasáttmála.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar