Pandra og nýfætt folald hennar

Pandra og nýfætt folald hennar

Kaupa Í körfu

Verðlaunahryssan Pandra kastar folaldi sínu og Vilmundar frá Feti VERÐLAUNAHRYSSAN Pandra kastaði á laugardagskvöldið folaldi í haga skammt frá bænum Hjarðartúni í því sem ljósmyndari Morgunblaðsins kom aðvífandi. Um er að ræða merfolald sem líklega mun hljóta nafnið Sæborg en hún er komin undan stóðhestinum Vilmundi frá Feti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar