Gríman - Helgi Tómasson

Gríman - Helgi Tómasson

Kaupa Í körfu

Leik-sýningin Utan gátta eftir Sigurð Pálsson, sem sett var upp í Þjóð-leik-húsinu, fékk flest verð-laun, sex talsins, þegar Gríman, íslensku leik-listar-verð-launin, voru afhent 16. júní síðastliðinn. Utan gátta var meðal annars valin sýning ársins. Björn Thors og Harpa Arnardóttir voru valin leikarar ársins, Björn fyrir Vestrið eina og Harpa fyrir Steina í djúpinu. Leik-stjóri ársins var Kristín Jóhannesdóttir fyrir leik-sýninguna Utan gátta. Helgi Tómasson, listdans-stjóri San Francisco-ballettsins, fékk heiðurs-verðlaun Leik-listar-sambands Íslands fyrir framúr-skarandi ævi-starf í þágu dans-listar. MYNDATEXTI Ólafur Ragnar Grímsson af-henti Helga Tómassyni heiðurs-verðlaunin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar