Útskrift HÍ
Kaupa Í körfu
ALDREI hefur farið fram fjölmennari brautskráning kandídata frá Háskóla Íslands en í gær, laugardag. Brautskráningin var í Laugardalshöll og fór fram í tvennu lagi vegna fjölda kandídata, en þeir voru 1.539. Mikill vöxtur hefur verið í Háskólanum, sem stækkaði um fjórðung er hann sameinaðist Kennaraháskóla Íslands í fyrra, og svo um 10% við inntöku nýnema um síðustu áramót. MYNDATEXTI Útskrift Rektor sagði horfur á að skólinn myndi ná öllum þeim markmiðum sem sett voru og felld inn í afkastatengdan samning við ríkisvaldið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir