Listaverkagjörningur í tengslum við Kvennahlaupið

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listaverkagjörningur í tengslum við Kvennahlaupið

Kaupa Í körfu

KVENNAHLAUP Sjóvár fór fram í tuttugasta sinn á laugardaginn. Samtals hlupu um sextán þúsund konur á níutíu stöðum um land allt og á átján stöðum erlendis.... Hlaupakonur í Garðabæ tóku þátt í gjörningi í upphafi hlaupsins og afhjúpuðu listaverk í kjölfarið. Til stendur að selja búta úr verkinu til styrktar Leitarstöð Krabbameinsfélagsins. MYNDATEXTI: Listaverkagjörningur Fyrst var litum sprautað á striga og síðan annar hvítur settur yfir. Rauður dregill var síðan lagður ofan á, sem allt að fimm þúsund hlaupakonur í Garðabæ hlupu yfir. Þúsundir spora lögðu mark sitt á verkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar