Brynjólfur Magnússon og Þorvarður Þórðarson

Helgi Bjarnason

Brynjólfur Magnússon og Þorvarður Þórðarson

Kaupa Í körfu

*Ungur maður ráðinn af atvinnuleysisskrá til að finna verkefni fyrir atvinnulaust fólk í Þorlákshöfn *Ellefu störf verða til hjá sveitarfélaginu og félögum........... Í fyrsta skipti í betri fötunum í vinnuna "ÉG hef aldrei áður getað farið í betri fötunum í vinnuna," segir Þorvarður Þórðarson sem vinnur við að skanna inn ljósmyndir á byggða- og bókasafni Ölfuss og skrá upplýsingar um myndirnar. Starfið varð til í atvinnuátaki Sveitarfélagsins Ölfuss og Vinnumálastofnunar. MYNDATEXTI: Í vinnu Þorvarður Þórðarson og Brynjólfur Magnússon eru ánægðir með að vera komnir með atvinnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar