Sundnámskeið í Kópavogslaug

hag / Haraldur Guðjónsson

Sundnámskeið í Kópavogslaug

Kaupa Í körfu

EINBEITINGIN skín úr augum þessara barna sem í gær voru stödd á sundnámskeiði í Kópavogslaug. Eins og sjá má er tryggast að halda sér fast í bakkann meðan verið er að læra réttu fótahreyfingarnar. Krakkarnir, sem hefja skólagöngu í haust, stóðu sig með prýði og er aldrei að vita nema sundstjarna framtíðarinnar leynist í þeirra hópi. Að æfingum loknum fengu krakkarnir að busla og leika sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar