Jarðarberjarækt
Kaupa Í körfu
KRISTÍN Eva Einarsdóttir er meðal þeirra sem tína jarðarber allan liðlangan daginn um þessar mundir, en uppskeran er góð. Hún vinnur hjá Eiríki Ágústssyni í Silfurtúni á Flúðum sem ræktar m.a. jarðarber í um 4.500 fermetra gróðurhúsum, ásamt eiginkonu sinni, Olgu Lind Guðmundsdóttur. Við byrjuðum að senda jarðarber frá okkur í byrjun maí og reynum að senda reglulega frá okkur alveg fram í október, segir Eiríkur. Mesta uppskeran er yfir hásumarið en þá telur Eiríkur að um hálft tonn af jarðarberjum sé sent frá Silfurtúni vikulega. Eiríkur segir markaðinn góðan en verð hefur hækkað lítillega milli ára.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir