Nínó - María Þorvarðardóttir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nínó - María Þorvarðardóttir

Kaupa Í körfu

"Þetta passar þannig saman að hómópatían er heildræn meðferð," segir María Þorvarðardóttir, eigandi verslunarinnar Nínó í Hafnarfirði. Hún vísar þarna í að hún er með alls kyns heilsuvörur fyrir hunda og hefur milligöngu um hómópatameðferð fyrir hunda og ketti. María hefur alla tíð verið áhugasöm um dýr, hefur átt hesta, hunda og ketti, nema núna á hún engan hest. MYNDATEXTI: Hómópatía María Þorvarðardóttir, hér ásamt Kiöru og Prins, hefur milligöngu um hómópatameðferðir fyrir dýr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar