ERRÓ og Margrét Blöndal í Hafnarhúsinu

ERRÓ og Margrét Blöndal í Hafnarhúsinu

Kaupa Í körfu

u listakonur sýna í Hafnarhúsi, verðlaunahafar listasjóðs Guðmundu S. Kristinsdóttur undanfarinn áratug. Nýjasti verðlaunahafinn er Margrét H. Blöndal, en auk hennar sýna þær Ólöf Nordal, Finna Birna Steinsson, Katrín Sigurðardóttir, Gabríela Friðriksdóttir, Sara Björnsdóttir, Þóra Þórisdóttir, Guðrún Vera Hjartardóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir og Hulda Stefánsdóttir verk sín á tveimur hæðum Hafnarhússins. Listasjóður Guðmundu S. Kristinsdóttur frá Miðengi var stofnaður í tilefni af gjöf listamannsins Errós á andvirði íbúðar á Freyjugötu 34, er Guðmunda frænka hans hafði arfleitt hann að. MYNDATEXTI Augnablik Innsetning Margrétar H. Blöndal fangar augnablik [...].

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar