Opnunarhelgi á kaffihúsi í Hljómskálagarðinum

Heiðar Kristjánsson

Opnunarhelgi á kaffihúsi í Hljómskálagarðinum

Kaupa Í körfu

Hljómskálinn, sem garðurinn góði í miðborg Reykjavíkur dregur nafn sitt af, opnaði um helgina sem kaffihús undir styrkri stjórn færeysku smurbrauðsdömunnar og kaffihúsavertsins Marentzu Poulsen. MYNDATEXTI: Kristín Þóra Harðardóttir, Jón Júlíus og Arnaldur Ingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar