Sólstöðuganga í Öskjuhlíð

Jakob Fannar Sigurðsson

Sólstöðuganga í Öskjuhlíð

Kaupa Í körfu

*Hundruð manna í göngu- og fjallaferðum um helgina *Meðmælaganga, litasinfónía og brosandi andlit LANDINN var á faraldsfæti um helgina og gönguhópar víða á ferð. Í gærkvöldi, á lengsta degi ársins, var farin sólstöðuganga um Öskjuhlíð í Reykjavík þar sem Þór Jakobsson veðurfræðingur var leiðsögumaður. MYNDATEXTI: Mæltu með Þór Jakobsson veðurfræðingur leitaði ekki langt yfir skammt að sumarsólstöðum og fór fyrir sólstöðugöngu um Öskjuhlíð í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar