Fram - Valur
Kaupa Í körfu
Það er óhætt að segja að þetta hafi verið okkar besti leikur í sumar, sagði besti maður vallarins í gær, Hjálmar Þórarinsson hjá Fram. Við vorum að spila nýtt kerfi, sem virkaði vel gegn Njarðvík í bikarnum og aftur núna, þannig að það virðist virka og ég reikna með að við notum þetta áfram. Ég fíla það betur sjálfur að vera með tvo framherja, enda er ég alveg sáttur við minn leik í dag, sagði Hjálmar sem er kominn með fjögur mörk í deildinni eftir mörkin hans tvö í gær. En skrifast sigurinn nokkuð á fjarveru Þorvaldar þjálfara? He he, nei nei, hann tók hringinn með okkur áður en hann fór, en Jón er eflaust sáttur við þetta. MYNDATEXTI Hjálmar Þórarinsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir