Fram - Valur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Fram - Valur

Kaupa Í körfu

Það er óhætt að segja að þetta hafi verið okkar besti leikur í sumar, sagði besti maður vallarins í gær, Hjálmar Þórarinsson hjá Fram. Við vorum að spila nýtt kerfi, sem virkaði vel gegn Njarðvík í bikarnum og aftur núna, þannig að það virðist virka og ég reikna með að við notum þetta áfram. Ég fíla það betur sjálfur að vera með tvo framherja, enda er ég alveg sáttur við minn leik í dag, sagði Hjálmar sem er kominn með fjögur mörk í deildinni eftir mörkin hans tvö í gær. En skrifast sigurinn nokkuð á fjarveru Þorvaldar þjálfara? He he, nei nei, hann tók hringinn með okkur áður en hann fór, en Jón er eflaust sáttur við þetta. MYNDATEXTI Hjálmar Þórarinsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar