Fylkir - Grindavík

Jakob Fannar Sigurðsson

Fylkir - Grindavík

Kaupa Í körfu

GRINDAVÍK komst úr botnsæti Pepsi-deildarinnar og úr fallsæti í fyrsta sinn á tímabilinu eftir sætan 3:2 sigur á Fylkismönnum í Árbænum í gærkvöld. Heppnisstimpill var á sigri suðurnesjamanna því Fylkismenn óðu í færum en Óskar Pétursson markvörður Grindvíkinga átti sannkallaðan stórleik í markinu og var maðurinn á bakvið sigur sinna manna. MYNDATEXTI Barningur Ólafur Ingi Stígsson reynir hér að stöðva Ray Anthony Jónsson í viðureign Fylkis og Grindavíkur í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar