Selfoss - Leiknir
Kaupa Í körfu
SJÖUNDA umferðin í 1. deild karla í knattspyrnu fór fram í gær og má með sanni segja að þetta hafi ekki verið dagur efstu liða deildarinnar. Fjarðabyggð vann 3:2-sigur á HK fyrir austan, ÍA og KA gerðu 1:1-jafntefli, Þór lagði Víking Ó. að velli, 3:2, og ÍR vann óvæntan 3:1-sigur á Haukum á Ásvöllum. Leiknir R. og Selfoss áttust í við í Breiðholtinu og þar hafði botnlið Leiknis betur gegn toppliði Selfoss, 4:0. Þá gerðu Afturelding og Víkingur R. 2:2-jafntefli í Mosfellsbæ. MYNDATEXTI Ísinn brotinn Úr leik Leiknis og Selfoss í Breiðholtinu í gær. Þar fögnuðu Leiknismenn öruggum 4:0 sigri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir