Ísland - Noregur

Ísland - Noregur

Kaupa Í körfu

ÍSLENDINGAR gerðu jafntefli við Eista, 25:25, í lokaumferð í 3. riðli undankeppni Evrópumóts landsliða í handknattleik en þjóðirnar áttust við í Pölva í Eistlandi í dag. Eistar höfðu tveggja marka forskot í leikhléi, 15:13, en í þeim síðari skipust liðin á um að hafa forystu en Mait Patrail jafnaði metin fyrir heimamenn úr vítakasti skömmu fyrir leikslok. Þrátt fyrir jafnteflið urðu Íslendingar efstir í riðlinum þar sem Norðmenn töpuðu fyrir Makedóníumönnum í Skopje í gær, 30:29. MYNDATEXTI Áræðinn Sigurbergur Sveinsson, leikmaður Íslandsmeistaraliðs Hauka, skoraði fjögur mörk gegn Eistum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar