Dorgveiðikeppni.

Jakob Fannar Sigurðsson

Dorgveiðikeppni.

Kaupa Í körfu

HANN Sólon mátti ekkert vera að því að líta upp frá verkum sínum þó ljósmyndara bæri að þar sem hann sat á Flensborgarbryggju í Hafnarfirði í gær og tók þátt í árlegri dorgveiðikeppni barna á aldrinum 6-12 ára. Og víst er að einbeitingin borgaði sig því skömmu síðar landaði hann sínum fyrsta fiski. Vinnuskólinn stóð fyrir keppninni sem er mjög vinsæl og vekur ævinlega mikla lukku ungdómsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar