Fundur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins

Fundur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins

Kaupa Í körfu

ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS og Samtök atvinnulífsins ætla að framlengja núgildandi kjarasamninga til loka nóvembermánaðar árið 2010, með ákveðnum launabreytingum á tímabilinu. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hyggjast ASÍ og SA, samkvæmt þeim drögum að samningi sem aðilar vinnumarkaðarins hafa gert með sér, tvískipta þeirri launahækkun, 13.500 krónum, sem átti að koma til framkvæmda 1. júlí nk., eftir nákvæmlega viku. Þannig verði 6.750 kr. greiddar 1. júlí og seinni hlutinn, 6.750 krónur, greiðist 1. nóvember nk. MYNDATEXTI Staðið í ströngu Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra stýrði fundi i´ stjórnarráðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar