Ragnar Kjartansson

Einar Falur Ingólfsson

Ragnar Kjartansson

Kaupa Í körfu

Þórður gagnrýndi einnig að listamaðurinn, Ragnar Kjartansson, hefði ekki skýrt verk sitt nægjanlega og hvað hann ætlaði með því. Þórður sagði: Undirritaður veltir því fyrir sér, hvort það sé óeðlilegt að listamenn sem sýna fyrir hönd Íslands á Feneyjatvíæringnum skýri list sína. Auðvitað væri það óeðlilegt ef allir listamenn væru með svör á reiðum höndum um allar hliðar verka sinna og hugleiðingar, en á ekki listamaður að geta gert grein fyrir því hvað hann er að gera, hvaðan hann kemur í sambandi við áhrifavalda, hafa einhvers konar rökstuddar hugmyndir um eigin listsköpun... MYNDATEXTI Ragnar Verkið snýst ekki um málverk af manni í sundskýlu, heldur um verknaðinn gjörninginn sjálfan, segir Christian Schoen forstöðumaður Kynningarmiðstöðvar myndlistarinnar .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar