Leitað að golfkúlu undir loftárás

Leitað að golfkúlu undir loftárás

Kaupa Í körfu

Kylfingar í Nesklúbbnum eru ýmsu vanir þegar krían ver egg sín og unga með kjafti og gargi. Með því að lyfta húfu eða kylfu minnka þeir hættuna á meiðslum, en fara hins vegar oft merktir frá árásinni. Á Nesvellinum er borin virðing fyrir kríunni og öðrum fuglum og golfreglur beygðar ef nauðsyn þykir til svo fuglar fái frið til að liggja á hreiðrum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar