Kannabis

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kannabis

Kaupa Í körfu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í tveimur húsum í miðborginni í fyrradag. Á öðrum staðnum fundust munir sem grunur leikur á að séu þýfi og var karl á fertugsaldri handtekinn. Á hinum staðnum var einnig lagt hald á amfetamín og marijúana en karl á þrítugsaldri var yfirheyrður vegna málsins. Síðdegis handtók lögreglan liðlega fimmtugan mann í austurborginni sem var með fíkniefni í fórum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar