Gunnar Birgisson

Jakob Fannar Sigurðsson

Gunnar Birgisson

Kaupa Í körfu

Ætlar að snúa aftur í bæjarstjórn ÉG HEFÐI viljað starfa út ráðningarsamninginn minn en pólitíkin er skrýtin tík, sagði Gunnar Birgisson í gær á síðasta degi sínum í bæjarstjórastóli þar sem hann hefur setið frá 1. júlí 2005. Þetta var krafa samstarfsflokksins þannig að það varð ekki við það ráðið, nema menn hefðu viljað vera í minnihluta og ég vildi það ekki. Ég tók mína hagsmuni ekki fram yfir hagsmuni flokksins míns og Kópavogsbúa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar