Bjarni Thor og Ástríður Alda

Einar Falur Ingólfsson

Bjarni Thor og Ástríður Alda

Kaupa Í körfu

BJARNI Thor Kristinsson bassasöngvari er á niðurleið. Því fer þó fjarri að hér sé átt við venjulega merkingu orðasambandsins, heldur er yfirskrift tónleika hans og Ástríðar Öldu Sigurðardóttur í Salnum kl. 20 í kvöld: Á niðurleið. Skýringin? Jú, niðurleið Bjarna á við tónstigann, en á tónleikunum ætlar hann að feta sig niður hann í leit að djúpum bassatónum og merkingu þeirra. MYNDATEXTI Á niðurleið Bjarni Thor Kristinsson og Ástríður Alda Sigurðardóttir hvíla sig í tónstiganum miðjum áður en lagt verður á allradýpsta djúpið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar