Skapandi Sumarhópar - HItt Húsið

Skapandi Sumarhópar - HItt Húsið

Kaupa Í körfu

SKAPANDI hópar á vegum Hins Hússins hafa sett skemmtilegan svip á miðbæ Reykjavíkur undanfarnar vikur. Misjafnt hafast hóparnir að og síðastliðinn mánudag mátti sjá dansara stíga spor á Lækjartorgi á meðan frumsamin ljóð ómuðu úr hálsum Gúmmískáldanna svokölluðu á Laugaveginum. MYNDATEXTI Sögumaður Páll Zophanias Pálsson hjólar með áhugasama um miðbæ Reykjavíkur og segir sögu hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar