JJ Soul Band
Kaupa Í körfu
BLÚSBRÆÐINGSSVEITIN JJ Soul Band leikur á þrennum tónleikum á Akureyri, í Ólafsfirði og Reykjavík um helgina. Það ætti að vera mörgum tilhlökkunarefni því sveitin hefur ekki leikið opinberlega í fjögur ár. Þetta er svona hljómsveit sem vaknar af og til, gerir plötur og heldur tónleika, segir Ingvi Þór Kormáksson sem er potturinn og pannan í JJ Soul Band ásamt John J. Soul, manninum sem hljómsveitin dregur nafn sitt af. MYNDATEXTI Bræðingur John J. Soul og Ingvi Þór Kormáksson hafa starfað lengi saman, annar syngur og semur textana en hinn er lagahöfundurinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir