Norðurlandamót Unglinga í Frjálsum Íþróttum

Norðurlandamót Unglinga í Frjálsum Íþróttum

Kaupa Í körfu

Sjöþrautarstúlkan Helga Margrét Þorsteinsdóttir er án efa heitasta íþróttakona landsins um þessar mundir. Hún varð Norðurlandameistari í fjölþraut fyrr í mánuðinum er hún setti Íslandsmet í sjöþraut. Í gær bætti hún enn Íslandsmetið sitt á móti í Tékklandi, um heil 157 stig, og er nú efst á heimslista unglinga en aðeins vantaði 22 stig uppá að hún næði lágmarkinu á heimsmeistaramót fullorðinna. Helga, sem er aðeins 17 ára, sagði sigurtilfinninguna vera súrsæta. MYNDATEXTI Íslandsmet Helga Margrét Þorsteinsdóttir er komin í fremstu röð í sjöþrautinni, aðeins sautján ára gömul.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar